Háskóli Íslands

Þjóðarspegillinn

see English version below)

Þjóðarspegillinn XIV: Ráðstefna í félagsvísindum verður haldinn föstudaginn 25. október 2013 við Háskóla Íslands. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem efst er á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi. 

Um 160 erindi verða flutt á ráðstefnunni í ár sem fjalla um efni allt frá þjóðfræði fyrri alda til afleiðinga íslenska efnahagshrunsins.

Um 160 erindi verða flutt sem fjalla um efni allt frá þjóðfræði fyrri alda til afleiðinga íslenska efnahagshrunsins.
Í tengslum við ráðstefnuna verður veggspjaldasýning í Gimli og á Háskólatorgi, þar sem fjölmargir fræðimenn, meistara- og doktorsnemar kynna rannsóknir sínar.Um 160 erindi verða flutt á ráðstefnunni í ár sem fjalla um efni allt frá þjóðfræði fyrri alda til afleiðinga íslenska efnahagshrunsins.

Í tengslum við ráðstefnuna verður veggspjaldasýning á fyrstu hæð Háskólatorgs, þar sem fjölmargir fræðimenn, meistara- og doktorsnemar kynna rannsóknir sínar.

Dagskrá verður birt innan tíðar, svo fylgist með!

Nánari upplýsingar veitir Ingunn Eyþórsdóttir, verkefnisstjóri á Félagsvísindastofnun HÍ (525-4166/ine1@hi.is).

Þjóðarspegillinn XIV: Conference in Social Sciences, will be held at the University of Iceland the 25th of October 2013. The conference is an annual research conference that aims to introduce and share interesting research material from a broad spectrum within the Social Sciences in Iceland. 

About 160 presentation will be at the conference this year on topics ranging from the folklore of the past to the effect of the Icelandic economic collapse.

In relation to the conference, a research poster exhibition will be
displayed on the 1st floor at Háskólatorg. Masters and PhD students are encouraged to use this opportunity to present their final papers.

The schedule will be published soon, so stay tuned!

For any further information contact Ingunn Eyþórsdóttir, project manager at Social Science Research Institute of University of Iceland (525-4166/ine1@hi.is).

 

 

 

facebook

Fylgstu með okkur á fésbókinni! 

Follow us on Facebook!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is