Háskóli Íslands

Þekking Íslendinga á hugtakinu sjálfbær þróun

 

Verkefnisstjóri: Andrea G. Dofradóttir

Viðskiptavinur: Þorvarður Árnason verkefnastjóri

Skil skýrslu: Júní 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Félagsvísindastofnun gerði þjóðmálakönnun í apríl/maí 2002 þar sem meðal annars var spurt um sjálfbæra þróun. Stuðst var við slembiúrtak úr þjóðskrá sem náði til 1200 manns á aldrinum 18 til 80 ára af landinu öllu.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is