Háskóli Íslands

Þátttaka í fræðslu á Íslandi: Niðurstöður úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar 2003

 

Verkefnisstjórar: Jón Torfi Jónasson, Andrea G. Dofradóttir

Skil skýrslu: 2009

Lýsing á rannsókn / könnun

Rannsóknin byggir á gögnum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Niðurstöður eru einkum byggðar á sérkönnun sem var hluti af vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar árið 2003, en markmiðið með henni var að afla nánari upplýsinga um þátttöku í námi og fræðslu, umfram það sem gert er í reglubundnum vinnumarkaðsrannsóknum Hagstofunnar.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is