Háskóli Íslands

Starfsumhverfi VSÓ ráðgjafar 2007

 

Verkefnisstjórar: Andrea G. Dofradóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: VSÓ ráðgjöf

Skil skýrslu: Janúar 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Að leggja mat á ánægju starfsfólksins með vinnustað sinn og starfsumhverfi. Starfsumhverfiskvarði Félagsvísindastofnunar var lagður fyrir en sá kvarði var þróaður til að meta tiltekna þætti í innra starfsumhverfi fyrirtækja og vinnustaða.

Skýrslan er trúnaðarmál

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is