Háskóli Íslands

Starfsumhverfi Menntaskólans á Ísafirði 2005

 

Verkefnisstjórar: Friðrik H. Jónsson, Einar Mar Þórðarson, Ella Björt Teague, Eva Heiða Önnudóttir, Guðrún Geirsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir

Viðskiptavinur: Menntamálaráðuneytið

Skil skýrslu: Nóvember 2005

Lýsing á rannsókn / könnun

Menntamálaráðuneytið fól Félagsvísindastofnun að gera úttekt á stjórnarháttum og samskiptum innan Menntaskólans á Ísafirði.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is