Háskóli Íslands

Starfsumhverfi Félagsstofnunar stúdenta 2013

 

Verkefnisstjórar: Andrea G. Dofradóttir, Hafsteinn Einarsson

Viðskiptavinur: Félagsstofnun stúdenta

Skil skýrslu: Júlí 2013

Lýsing á rannsókn / könnun

Félagsvísindastofnun gerði póstkönnun meðal starfsfólks Félagsstofnunar stúdenta (FS) í maí 2013 í því augnamiði að leggja mat á ánægju starfsfólksins með vinnustað sinn og starfsumhverfi.

Skýrslan er trúnaðarmál

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is