Háskóli Íslands

Starfskjarakönnun: Rannsókn á vegum HASLA

 

Verkefnisstjórar: Heiður Hrund Jónsdóttir, Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Hagrannsóknastofnun samtaka launafólks í almannaþjónustu (HASLA)

Skil skýrslu: Október 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Meginmarkmið könnunarinnar voru þrjú. Í fyrsta lagi að kanna starfskjör félagsmanna í BHM, BSRB og KÍ; launakjör, afstöðu til starfsumhverfis, möguleika á starfsframa, samþættingu vinnu og einkalífs og símenntun. Í öðru lagi að kanna hvort kynbundinn launamunur væri meðal félagsmanna. Í þriðja lagi að kanna hvort munur væri á starfskjörum eftir bakgrunni fólks og einkennum vinnustaða svo sem stærð þeirra og hlutverki.
Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is