Háskóli Íslands

Staða neytendamála á Íslandi

 

Verkefnisstjórar: Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Ásdís A. Arnalds og Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Viðskiptaráðuneytið

Skil skýrslu: Apríl 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Fyrri hluti þessarar skýrslu er fræðilegur inngangur þar sem stiklað er á stóru um neytendamál frá sjónarhorni neyslusálfræði og neyslufélagsfræði. Í seinni hluta skýrslunnar er að finna niðurstöður könnunar sem gerð var á stöðu neytendamála á Íslandi.

Lesa heildarskýrsluna - Ný sókn í neytendamálum

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is