Háskóli Íslands

Staða lestrarkennslu í íslenskum grunnskólum

 

Verkefnisstjórar: Auður Magndís Auðardóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Ágústa Edda Björnsdóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir og Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Menntamálaráðuneytið

Skil skýrslu: Apríl 2009

Lýsing á rannsókn / könnun

Að kanna stöðu lestrarkennslu í grunnskólum og leita svara við eftirfarandi spurningum:

  • Hvernig er lestrarkennslu háttað í íslenskum grunnskólum?
  • Eru vísbendingar um að formlegri lestrarkennslu ljúki í einhverjum tilteknum árgangi?
  • Hvernig er lesskilningur nemenda þjálfaður?
Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is