Háskóli Íslands

Staða fataiðngreina: nám, starfsumhverfi, þróun og kröfur um færni

 

Verkefnisstjórar: Hildur B. Svavarsdóttir, Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Starfsgreinaráð í hönnunar- og handverksgreinum

Skil skýrslu: Apríl 2005

Lýsing á rannsókn / könnun

Hér er lýst úttekt á stöðu starfa í fataiðngreinum ásamt viðhorfum til nýbreytni í námi í fataiðngreinum. Markmið úttektarinnar voru eftirfarandi:

  1. Skoða störf í fataiðngreinum og kröfur til starfsfólks um ýmsa færniþætti
  2. Almenn lýsing á starfssviði
  3. Hugmyndir um fyrirkomulag náms í fataiðngreinum og endurskoðun þess
Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is