Háskóli Íslands

Warning message

Submissions for this form are closed.

Skráning veggspjalda \\ Registration for poster exhibition

Skráningu þarf að fylgja stutt ágrip (170-200 orð) af rannsókninni sem til stendur að kynna. Ágripið þarf að innihalda lýsingu á markmiði rannsóknar, aðferðum og helstu niðurstöðum eða lærdómi.

Vinsamlegast athugið að ágripin fyrir veggspjöldin munu birtast í ágripabók Þjóðarspegilsins.

Höfundar samþykktra ágripa fá tölvupóst eftir að skráningarfresti lýkur með leiðbeiningum um frágang og prentun veggspjalda. Sniðmát fyrir veggspjald má finna á heimasíðu Spegilsins.

 

Frestur til að senda inn ágrip er til 24. september 2017.

______________________________________________

Participants are asked to submit an abstract (170-200 words) of the research paper they wish to present. The abstract should address the purpose, methods and implication of the scholary work.

Please note that all abstracts will be published in the book of abstracts. 

Authors of approved abstracts will receive an email following the registration deadline with further instructions and templates. Template for the poster is available on the conference's homepage.

The registration deadline is September 24th. 2017. 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is