Háskóli Íslands

Skráning á Þjóðarspegilinn 2016 hefur verið framlengd til 26. júní

 
Frestur til að skrá þátttöku og ágrip á Þjóðarspegilinn XVII hefur verið framlengdur til og með 26. júní næstkomandi.
 
Við hvetjum alla áhugasama til að nýta tækifærið og skila inn allt að 200 orða ágripi til kynningar þann 28. Október 2016. 
 
Þjóðarspegilinn er frábær vettvangur til að kynna rannsóknir í félagsvísindum og miðla þekkingu sinni til almennings, atvinnulífs og annarra sérfræðinga.
 
Skráningarform og sniðmát fyrir ágrip má nálgast á heimasíðu Þjóðarspegilsins, (www.thjodarspegillinn.hi.is
____________
 
The deadline for registration for this year Þjóðarspegillinn has been prolonged to 26th of June. 
 
We encourage all those interested to use this opportunity to register with a 200 words abstract for the conference, held in 28th of October 2016. 
 
The conference is a great venue to present new research in the field of social sciences and to share your knowledge with the public, the private and public sector and other specialists. 
 
For registration please go to the Þjóðarspegilinn website, (http://fel.hi.is/spegillinn). A template for the abstract is also available at there. 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is