Háskóli Íslands

Símenntun í atvinnulífinu

 

Verkefnisstjórar: Jón Torfi Jónasson, Jóhanna Rósa Arnardóttir

Viðskiptavinur: Símenntun á Íslandi

Skil skýrslu: Nóvember 2001

Lýsing á rannsókn / könnun

Tekið var 1.800 manna úrtak meðal fólks á aldrinum 18-75 ára af landinu öllu, svarhlutfall var 75%. Tilgangurinn var meðal annars að fá heildaryfirlit yfir eðli og einkenni símenntunar hér á landi einkum náms utan skólakerfisins og gera rannsókn á þróun hennar í íslensku samfélagi.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is