Háskóli Íslands

Símakönnun meðal bænda á meðferð heyrúlluplasts

 

Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Heiður Hrund Jónsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Úrvinnslusjóður

Skil skýrslu: Desember 2007

Lýsing á rannsókn / könnun

Hringt var í 900 ferðaþjónustubændur, búnaðargjaldsgreiðendur eða maka þeirra og þeir beðnir að svara spurningum er snertu losun á heyrúlluplasti.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is