Háskóli Íslands

Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf

Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf var formlega opnað þann 29. október 2009. Sérfræðisetrið er eitt af rannsóknarstofum Félagsvísindastofnunar á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Stjórn þess skipa Dr. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, formaður, Björg Kristjánsdóttir, formaður Félags náms- og starfsráðgjafa, Jónína Kárdal, deildarstjóri Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar. 

Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is