Háskóli Íslands

Samanburður á launum karla og kvenna sem starfa hjá Landsvirkjun

 

Verkefnisstjóri: Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Landsvirkjun

Skil skýrslu: Júní 2006

Lýsing á rannsókn / könnun

Meginmarkmið rannsóknarinnar eru tvíþætt: Annars vegar að kanna hvort kynbundinn launamunur sé meðal starfsfólks Landsvirkjunar miðað við laun fyrir janúar árið 2006 og hins vegar að athuga hvort kynbundinn launamunur hefur breyst miðað við niðurstöður sambærilegrar rannsóknar sem byggði á launum fyrir janúar árið 2003.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is