Háskóli Íslands

Samanburður á launum karla og kvenna hjá Reykjavíkurborg 2001

 

Verkefnisstjórar: Kristjana Stella Blöndal, Ævar Þórólfsson

Viðskiptavinur: Reykjavíkurborg

Skil skýrslu: Maí 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að kanna hvort kynbundinn launamunur sé meðal starfsmanna Reykjavíkurborgar. Greiningin byggist á launum í október 2001. Jafnframt eru bornar saman niðurstöður um launamun kynjanna í október 2001 við niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á sama efni frá október 1995.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is