Háskóli Íslands

Samanburður á launum karla og kvenna hjá Orkuveitu Reykjavíkur árið 2003

 

Verkefnastjórar: Kristjana Stella Blöndal, Ævar Þórólfsson

Viðskiptavinur: Orkuveita Reykjavíkur

Skil skýrslu: Mars 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hvort kynbundinn launamunur sé meðal starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur. Greiningin byggist á launum fyrir septembermánuð árið 2003.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is