Háskóli Íslands

Samanburðarkönnun á skólakerfum á Íslandi, í Danmörku og í Svíþjóð

 

Verkefnisstjórar: Allyson Macdonald, Andrea G. Dofradóttir, Jón Torfi Jónasson, Michael Dal, Ragna B. Garðarsdóttir, Þuríður Jóhannsdóttir

Viðskiptavinur: Menntamálaráðuneytið

Skil skýrslu: September 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Vorið 2002 samdi starfshópur um styttingu framhaldsskóla, á vegum menntamálaráðuneytisins, við Félagsvísindastofnun og Rannsóknarstofnun Kennaraháskólans að gera samanburðarkönnun á skipulagi og lengd náms og námskröfum á Íslandi, í Svíþjóð og í Danmörku.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is