Háskóli Íslands

Rauði kross Íslands

 

Verkefnisstjórar: Guðlaug J. Sturludóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Rauði Kross Íslands

Skil skýslu: Maí 2005

Lýsing á rannsókn / könnun

Í skýrslunni er greint frá niðurstöðum við spurningunni Hvaða mannúðar- og líknarfélag dettur þér fyrst í hug? Þá er spurt áfram Dettur þér í hug fleiri mannúðar- og líknarfélög? Alls eru svarendur beðnir um að nefna 5 félög. Næst eru könnuð viðhorf svarenda til ýmissa mála er lúta að mannúðar- og líknarmálum, til Rauða kross Íslands og fleira.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is