Háskóli Íslands

Rannsóknasetur í safnafræðum 

Hlutverk Rannsóknaseturs í safnafræðum er að sinna rannsóknartengdum þjónustuverkefnum á sviði safnafræða, efla tengsl rannsókna og kennslu á sviði safnafræða, hafa samstarf við innlendar og erlendar rannsóknastofnanir og fræðimenn í safnafræðum og efla tengsl við atvinnu- og þjóðlíf. Sem og að veita nemum í rannsóknanámi aðstöðu og búnað til rannsóknastarfa og veita þeim þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum.
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is