Háskóli Íslands

Ráðgjöf

Page 1 of 2

Félagsvísindastofnun veitir ráðgjöf um notkun gagna sem eru í opnum aðgangi. Þjónustan er gjaldfrjáls fyrir akademíska starfsmenn á Félagsvísindasviði. 

Félagsvísindastofnun veitir ráðgjöf um aðferðafræði rannsókna og greiningu gagna. Við erum með sérfræðinga í eigindlegum og megindlegum aðferðum. Þjónustan er gjaldfrjáls fyrir akademíska starfsmenn á Félagsvísindasviði.

GAGNÍS tekur við rannsóknargögnum og setur í opinn aðgang. Til að setja gögn í opinn aðgang má senda okkur þau hér í gegnum heimasíðuna, koma með þau til okkar á USB-lykli eða senda með tölvupósti. Gögnin eru síðan yfirfarin af starfsmanni Félagsvísindastofnunar áður en þau fara í opinn aðgang.

Til að setja gögn í opinn aðgang má hlaða þeim inn hér. Ef skrá er stærri en 20 mb þá vinsamlega sendu gögnin í tölvupósti á Natan Frey (natanfreyr@hi.is) eða komdu með þau á USB-lykli til starfsmanns Félagsvísindastofnunar.
Files must be less than 20 MB.
Allowed file types: txt xls xlsx xml rar zip csv sav.
:
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is