Háskóli Íslands

Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna: Mat á þjónustu og árangri

 

Verkefnisstjórar: Hildur Björk Svavarsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Ráðgjafarstofa um fjármál heimilanna

Skil skýrslu: Nóvember 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmið þessarar könnunar var að skoða viðhorf þeirra sem höfðu fengið ráðgjöf vegna fjárhagserfiðleika til þjónustu Ráðgjafarstofunnar, til þeirra úrlausna sem lagðar voru til, skoða hvort ráðgjöfin hefði borið árangur og til hvaða úrræða notendur hefðu gripið í kjölfar ráðgjafarinnar. Niðurstöðurnar byggja á svörum 540 einstaklinga sem leituðu til Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna á árunum 2001 til 2003.
Skoða niðurstöður

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is