Háskóli Íslands

"Persónuleg þjónusta, það er góð þjónusta"

 

Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Hrefna Guðmundsdóttir

Viðskiptavinur: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar

Skil skýrslu: 3. september 2012

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmiðið var að kanna reynslu fólks af þeirri þjónustu sem Velferðarsvið veitir, hvernig það upplifir reglur sem skapa umgjörð um fjárhagsaðstoðina og fá fram hugmyndir notenda um það hvernig hægt væri að bæta þjónustuna.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is