Háskóli Íslands

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Þjóðarspegilinn 2020

Þjóðarspegillinn 2020 verður haldinn 30. október. Ráðstefnan er árlegur viðburður þar sem fræðafólk kynnir rannsóknir sínar.
 
Hægt er að skrá sig til þátttöku í gegnum heimasíðu ráðstefnunnar http://thjodarspegillinn.hi.is/
 
Markmið Þjóðarspegilsins er ekki síst að efna til samræðna við almenning og veita fólki utan háskólanna tækifæri á að kynna sér nýjustu rannsóknir og verkefni á sviðinu. 
 
Tvær leiðir eru til þátttöku: Annars vegar að flytja erindi í fyrirfram ákveðinni málstofu og hins vegar að senda inn veggspjald sem verður til sýnis á veggspjaldakynningu dagana 26. til 30. október. 
 
Við hvetjum áhugasamt fræðafólk, nemendur og sérfræðinga á sviði Félagsvísinda að skipuleggja í sameiningu málstofur með 2 til 5 faglega tengdum erindum. 
 
 
 
Þjóðarspegillinn 2020 will be held on Friday the 30th of October. The conference is a platform for scholars, professionals and specialists in the field of social sciences to introduce and share new interesting research material. 
 
Participants can register online at http://thjodarspegillinn.hi.is/
 
There are two means of participating: with a presentation at the conference within a planned seminar or by submitting a poster that will be displayed from the 26th to 30th of october. 
 
We urge scholars, students and others interested in participating to collaborate and jointly organize a seminar with 2 to 5 presentations.
 
More information can be found at http://thjodarspegillinn.hi.is/
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is