Háskóli Íslands

Ofbeldi gegn fötluðum konum

 

Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir, Jarþrúður Þórhallsdóttir, Hanna Björg Sigurjónsdóttir, María Jónsdóttir, Elísabet Karlsdóttir

Viðskiptavinur: Velferðarráðuneytið

Skil skýrslu: 25. mars 2013

Lýsing á rannsókn / könnun

Að gera grein fyrir eðli ofbeldis gegn fötluðum konum, að kanna við hvers konar aðstæður ofbeldið á sér stað og hvaða afleiðingar það hefur fyrir fatlaðar konur að hafa verið beittar ofbeldi

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is