Háskóli Íslands

Þjóðarspegillinn 2019 - Skráning

Hér skráir þú allar upplýsingar og sendir inn ágrip að erindi fyrir Þjóðarspegilinn 2019.

Af gefnu tilefni viljum við minna á að ágripið á reglur um þátttöku á Þjóðarspeglinum.

Ágrip eiga að innihalda titil, stutta lýsingu á markmiði rannsóknar, aðferðum og helstu niðurstöðum eða lærdómi. Öll ágrip munu birtast í ágripabók sem verður aðgengileg á vefsíðu Þjóðarspegilsins og á Skemmunni. Ágripin verða mögulega notuð til kynningar á ráðstefnunni. 

Vinsamlegast athugið að markmiðið með ráðstefnunni er að skapa vettvang fyrir fræðilega umræðu og einnig stuðla að samræðna við almenning. Þátttakendur eru því hvattir til að haga erindum sínum þannig að ráðstefnugestir geti bæði haft gagn og gaman af. 

Vinsamlegast fyllið út alla stjörnumerkta reiti.

Skráningu lýkur 27. ágúst 2019.

Please register to the Þjóðarspegillinn - Conference in Social Sciences by filling out all relevant fields. Make sure that your abstract includes a title, a short description of the aim of the study, description of methods, results and conclusion. All abstracts will be published in a Book of abstracts and their content might be used to present the conference.  

Please fill out all fields marked with a star. 

Registration closes the 27th of August 2019.

Öll erindi innan málstofu skulu vera skráð. Vinsamlegast gætið samræmis í heiti málstofu við skráningu erinda. Það má skrá 2-5 erindi á hverja málstofu. Ef erindi tilheyrir ekki málstofu þarf ekki að fylla út þennan reit. Ekki á að fylla út í þennan reit þegar um veggspjaldaágrip er að ræða (skráningarleiðir B og C). / Each presentation within a session needs to be individually registered. Please do not fill this field out if your presentation is not a part of an organized session or if you intend to register with a poster.
Hér má hengja við ítarlegri upplýsingar um málstofuna, hver röð höfunda er og heiti allra erinda. / Here you can attach more information about the session, i.e. order of presentations. This is optional.
Files must be less than 2 MB.
Allowed file types: txt rtf html pdf doc docx odt.
Hver og einn getur aðeins verið höfundur að tveimur erindum, þ.e. aðalhöfundur að einu og meðhöfundur að öðru, óháð fræðasviði og fyrirkomulagi þátttöku. Athugið að leiðbeinendur með doktorsnemum geta tekið þátt með doktorsnemum sínum sem meðhöfundar til viðbótar. Individuals can only be authors on two presentations, i.e. first author on one and co-author on another.
Vinsamlega tilgreinið alla höfunda erindis/greinar og stöðu þeirra.
Leiðbeinendur skulu vera meðhöfundar erinda/greina sem byggja á meistaraverkefnum. Master students need to identify their instructors as co-authors
Öll samskipti vegna ráðstefnunnar verða sendar á þetta netfang. All communication will be through this e-mail.
Vinsamlegast veldu þá fræðigrein sem hentar þínu framlagi best. Please select the most relevant field for your presentation.
Tilgreinið sama titil og gefinn er upp í ágripi. Please indicate the same title as stated in your abstract.
Ágrip eiga að vera fullunnin og prófarkarlesin. Tekið er við eftirfarandi skrám .doc, .docx, .txt, .rtf All abstracts should be proofread and ready for publication. We accept the following formats: .doc, .docx, .txt, .rtf
Files must be less than 2 MB.
Allowed file types: txt rtf doc docx.
CAPTCHA
Vinsamlegast skrifið það sem stendur á myndinni
1 + 11 =
Solve this simple math problem and enter the result. E.g. for 1+3, enter 4.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is