Háskóli Íslands

Þjóðarspegillinn - Ráðstefna í félagsvísindum, verður haldin í tuttugusta sinn föstudaginn 1. nóvember 2019.

Frestur til að skila inn ágripum er til 27. ágúst. 

 

 

Um Þjóðarspegilinn

Þjóðarspegillinn er haldinn ár hvert við Háskóla Íslands. Um 170 fyrirlestrar eru fluttir í u.þ.b. 45 málstofum sem fjalla um það sem efst er á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi. 

Í ráðstefnuvikunni er veggspjaldasýning þar sem fjölmargir fræðimenn, meistara- og doktorsnemar kynna rannsóknir sínar.

Viljir þú fá fréttir sem tengjast árlegri ráðstefnu Þjóðarspegilsins getur þú skráð þig á póstlista Þjóðarspegilsins. 

 

Skrá á póstlista Þjóðarspegilsins

 

 

 

 Fylgist með okkur á Facebook

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is