Háskóli Íslands

Þjónusta

úttekt rannsóknaÞjónusta Félagsvísindastofnunar felur í sér ráðgjöf, úttektir og framkvæmd rannsókna á öllum stigum rannsóknarferlisins, allt frá þróun rannsóknarspurninga til kynningar á niðurstöðum.

Félagsvísindastofnun vinnur hvert verkefni að því marki sem hentar hverjum viðskiptavini. Sumir viðskiptavinir sjá um flesta verkferla sjálfir meðan önnur verk eru fullunnin hjá Félagsvísindastofnun í samvinnu við viðskiptavini.

Á meðal viðskiptavina stofnunarinnar má nefna:

  • Ríki og sveitarfélög
  • Smærri og stærri fyrirtæki
  • Stofnanir og ráðuneyti
  • Stéttarfélög og frjáls félagasamtök
  • Sjálfstætt starfandi fræðimenn

Að auki veita starfsmenn Félagsvísindastofnunar ráðgjöf til starfsmanna Háskóla Íslands og fást við kennslu innan sinnar fræðigreinar.

Nánari upplýsingar má fá hjá verkefnisstjórum Félagsvísindastofnunar í síma 525 4545 eða með tölvupósti á netfangið felagsvisindastofnun@hi.is

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is