Háskóli Íslands

Reglur um þátttöku á Þjóðarspeglinum

 

Vinsamlegast athugið að hver og einn getur aðeins verið höfundur að tveimur erindum, þ.e. aðalhöfundur að einu og meðhöfundur að öðru, óháð fræðasviði og fyrirkomulagi þátttöku (Erindi/Veggspjald með örkynningu/Veggspjald eingöngu). Athugið að leiðbeinendur nemenda í framhaldsnámi geta að auki verið meðhöfundar með tveimur erindum nema sinna, óháð fyrirkomulagi þátttöku. Þátttaka doktorsnema er óháð aðkomu leiðbeinenda en að erindum/veggspjöldum meistaranema þurfa leiðbeindur að vera skráðir meðhöfundar. Grunnnemendur geta ekki verið aðalhöfundar erinda eða veggspjalda.  

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is