Háskóli Íslands

Niðurstöður rökræðukönnunar

Á síðunni https://felagsvisindastofnun-verkefni.hi.is/ má nálgast niðurstöður rökræðukönnunar sem haldin var í Laugardalshöll um endurskoðun stjórnarskrár. Þar inni má jafnframt finna upplýsingar um verkefnið, aðferðafræði og fleira á íslensku og ensku. Síðan verður uppfærð með meira af efni á næstunni.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is