Háskóli Íslands

Námsmat við félagsvísindadeild Háskóla Íslands

 

Verkefnisstjórar: Heiður Hrund Jónsdóttir, Auður Magndís Leiknisdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Háskóli Íslands

Skil skýrslu: Júlí 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmiðið var að kortleggja fyrirkomulag námsmats í grunn- og framhaldsnámi við deildina til að bæta námsmat og einkunnaskil og ná þannig fram þeim markmiðum sem sett eru fram í stefnu deildarinnar.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is