Háskóli Íslands

Námsferill, námslok og búseta: Rannsókn á námsferli '75 árgangsins

 

Verkefnisstjórar: Jón Torfi Jónasson, Kristjana Stella Blöndal

Skil skýrslu: 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður um tengsl búsetu við námsferil og námsstöðu ungs fólks. Niðurstöðurnar byggjast á mjög víðtækri rannsókn á námsgengi og afstöðu '75 árgangsins til náms.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is