Háskóli Íslands

Menningarvogin

Hér má nálgast upplýsingar og gögn úr Menningarvoginni, símakönnun sem Félagsvísindastofnun háskóla Íslands vann fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið haustið 2009. 

Um könnunina

Markmið könnunarinnar var að skoða menningarneyslu Íslendinga. Þátttakendur voru spurðir um þátttöku í mismunandi tegundum menningarviðburða á síðastliðnum 12 mánuðum, bóklestur, fjölmiðlanotkun og einnig var spurt um viðhorf til menningar. 
Stefnt er að því að endurtaka könnunina með reglubundnum hætti til að fylgjast með menningarneyslu Íslendinga. 
Vinsamlegast getið heimild.
Allir þeir aðilar sem nota gögn úr Menningarvoginni, hvort sem það er fyrir erindi, kennslu eða birtar greinar, eru beðnir um að geta heimilda.

Markmið könnunarinnar var að skoða menningarneyslu Íslendinga. Þátttakendur voru spurðir um þátttöku í mismunandi tegundum menningarviðburða á síðastliðnum 12 mánuðum, bóklestur, fjölmiðlanotkun og einnig var spurt um viðhorf til menningar. 

Stefnt er að því að endurtaka könnunina með reglubundnum hætti til að fylgjast með menningarneyslu Íslendinga. 

Vinsamlegast getið heimilda

Allir þeir aðilar sem nota gögn úr Menningarvoginni, hvort sem það er fyrir erindi, kennslu eða birtar greinar, eru beðnir um að geta heimilda.

Gögn

Smellið HÉR til að skoða gögnin, spurningalista, kóðunarbók og annað efni tengt könnun.

Hér að neðan er einnig hægt að ná í gagnaskrána. Hún er .sav skrá sem er einungis hægt að skoða í SPSS forritinu:

Íslenska menningarvogin (2006)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is