Háskóli Íslands

Mat starfsmanna Siglingastofnunar Íslands á starfsumhverfi sínu

 

Verkefnisstjórar: Guðlaug J.Sturludóttir, Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Siglingastofnun Íslands

Skil skýrslu: Október 2003

Lýsing á rannsókn / könnun

Félagsvísindastofnun gerði póstkönnun meðal starfsmanna Siglingastofnunar Íslands í september og október árið 2003. Öllum starfsmönnum í reglubundnu starfi, eða 81 starfsmanni, var sendur spurningalisti um starfsumhverfi sitt.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is