Háskóli Íslands

Mat lögreglumanna á starfsumhverfi sínu árið 2004

 

Verkefnisstjórar: Guðlaug J. Sturludóttir, Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Landssamband lögreglumanna, Lögregluskóli ríkisins, Ríkislögreglustjóri, Sýslumannafélag Íslands og Dómsmálaráðuneyti

Skil skýrslu: Maí 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf lögreglumanna til starfsumhverfis síns, sem og viðhorf þeirra til ýmissa mála sem lúta að starfi þeirra.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is