Háskóli Íslands

Mat á starfsbrautum framhaldsskóla

 

Verkefnisstjórar: Auður Magndís Auðardóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir

Viðskiptavinur: Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Skil skýrslu: Febrúar 2012

Lýsing á rannsókn / könnun

Að kanna rekstur starfsbrauta, þau markmið sem framhaldsskólarnir setja fyrir starfsbrautir, að kanna faglega framkvæmd og árangur, draga fram veikleika og styrkleika starfsbrauta í völdum framhaldsskólum og að kanna viðhorf starfsbrautarnemenda og foreldra/forráðamanna þeirra til starfseminnar.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is