Háskóli Íslands

Mat á skólamálum í Þingeyjarsveit

 

Verkefnisstjórar: Kristín Erla Harðardóttir, Gunnar Þór Jóhannesson, Arnaldur Sölvi Kristjánsson

Viðskipavinur: Sveitarfélagið Þingeyjarsveit

Skil skýrslu: Apríl 2010

Lýsing á rannsókn / könnun

Að fá fram tillögur um hvernig skólamálum gæti verið betur komið fyrir út frá fjárhagslegum, faglegum og samfélagslegum sjónarmiðum.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is