Háskóli Íslands

Lífsskoðanir Reykvíkinga: Samanburður á hverfum og breytingar milli ára

 

Verkefnisstjórar: Ævar Þórólfsson, Vilborg Helga Harðardóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Reykjavíkurborg

Skil skýrslu: Ágúst 2000

Lýsing á rannsókn / könnun

Þessi rannsókn var unnin upp úr Lífsgildakönnunum sem lagðar voru fyrir Íslendinga árin 1984, 1990 og 1999. Við úrvinnslu úr könnuninni frá 1999 var athugað hvort munur væri á lífsskoðunum fólks í mismunandi borgarhlutum Reykjavíkur. Þá var athugað hvort lífsskoðanir Reykvíkinga hefðu breyst frá fyrri könnunum.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is