Háskóli Íslands

Lífsskoðanir Íslendinga: Samanburður á íbúum Reykjavíkur, grannsveitarfélaga Reykjavíkur og landsbyggðar

 

Verkefnisstjórar: Ævar Þórólfsson, Vilborg Helga Harðardóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Reykjavíkurborg

Skil skýrslu: Ágúst 2000

Lýsing á rannsókn / könnun

Þessi rannsókn var unnin upp úr Lífsgildakönnun sem lögð var fyrir Íslendinga árið 1999. Athugað var hvort munur væri á lífsskoðunum á mismunandi búsetusvæðum. Búsetu var skipt í þrennt: Reykjavík, nágrannasveitarfélög Reykjavíkur og landsbyggð.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is