Háskóli Íslands

Lestur viðskiptablaða meðal stjórnenda stórfyrirtækja

 

Verkefnisstjóri: Gunnar Þór Jóhannesson

Viðskiptavinur: Viðskiptablaðið

Skil skýrslu: Nóvember 2007

Lýsing á rannsókn / könnun

Í úrtakinu voru 300 stærstu fyrirtæki landsins (eftir veltu) skv. úttekt Frjálsrar verslunar auk stórra opinberra stofnanna og lífeyrissjóða sem ekki eru á þeim lista. Í könnuninni var spurt um lestur á viðskiptablöðum, annars vegar hvort fólk læsi þau reglulega og hins vegar um lestur á síðustu sjö dögum og svo fjórum vikum. Einnig var spurt um traust á fréttaflutningi þriggja megin viðskiptablaða á Íslandi þ.e. Viðskiptablaðsins, Viðskiptablaðs Morgunblaðsins og Markaðs Fréttablaðsins.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is