Háskóli Íslands

Lestur og viðhorf til lesturs

 

Verkefnisstjórar: Andrea G. Dofradóttir, Kristín Erla Harðardóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Edda-útgáfa og Penninn

Skil skýrslu: Október 2006

Lýsing á rannsókn / könnun

Í skýrslunni er greint frá niðurstöðum rýnihópaviðtala meðal 10 til 15 ára barna og unglinga í Reykjavík og nágrenni. Í rýnihópunum var rætt bæði við stelpur og stráka og var megináhersla lögð á að fá innsýn í viðhorf þeirra til lesturs og hvaða sess lestur skipar í daglegu lífi þeirra.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is