Háskóli Íslands

Laun karla og kvenna hjá Garðabæ

 

Verkefnisstjórar: Kristjana Stella Blöndal, Einar Mar Þórðarson

Viðskiptavinur: Garðabær

Skil skýrslu: Desember 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Meginmarkið rannsóknarinnar var að kanna hvort kynbundinn launamunur sé meðal starfsfólks Garðabæjar. Greiningin byggist á launagreiðslum 1. febrúar árið 2004.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is