Háskóli Íslands

Landskönnun: Hvers vegna sækja Íslendingar Listasafn Íslands og hvaða þekkingu hafa þeir á starfsemi safnsins?

 

Verkefnisstjórar: Ella Björt Daníelsdóttir Teague, Þorbjörn Broddason

Viðskiptavinur: Listasafn Íslands

Skil skýrslu: Mars 2006

Lýsing á rannsókn / könnun

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði stutta símakönnun fyrir
Listasafn Íslands í febrúar 2006. Svarendur voru valdir með
tilviljunaraðferð úr þýði þangað til búið var að tala við 855 manns á aldrinum 18 til 75 ára af landinu öllu. Svarendur voru spurðir hvort þeir vissu hvar Listasafn Íslands væri og hvort þeir hefðu heimsótt safnið á síðastliðnu ári. Auk þess var fólk spurt um ástæður fyrir því að safnið var heimsótt eða ekki heimsótt og hvar upplýsingar um safnið væru fólki aðgengilegar.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is