Háskóli Íslands

Landlæknisembættið: Þáttagreining á spurningalista sem var lagður fyrir starfsfólk Landspítala-Háskólasjúkrahús vorið 2002

 

Verkefnisstjórar: Eva Heiða Önnudóttir, Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Landlæknisembættið

Skil skýrslu: Október 2002

Lýsing á rannsókn / könnun

Spurt var um afstöðu fólks til vinnuumhverfis, stjórnunar, hvað það teldi hafa áunnist við sameiningu Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítala í Landspítala-Háskólasjúkrahús, starfsánægju og hvaða atriði það teldi mikilvægt að væru í góðu lagi í starfsumhverfi þeirra á sjúkrahúsinu.

Lesa heildarskýrslu

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is