Háskóli Íslands

Lánatryggingasjóður kvenna: Könnun meðal þeirra sem hafa fengið lánatryggingu árin 2001-2003

 

Verkefnisstjórar: Guðlaug J. Sturludóttir, Kristjana Stella Blöndal

Viðskiptavinur: Vinnumálastofnun

Skil skýrslu: Maí 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Í könnuninni voru þátttakendur beðnir um að leggja mat á mikilvægi Lánatryggingasjóðs fyrir sitt verkefni, auk þess sem safnað var ýmsum öðrum upplýsingum um umfang verkefnanna og stöðu.

Lesa heildarskýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is