Háskóli Íslands

Kynbundinn launamunur á íslenskum vinnumarkaði

 

Verkefnisstjórar: Einar Mar Þórðarson, Heiður Hrund Jónsdóttir, Fanney Þórsdóttir, Ásdís A. Arnalds, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Félagsmálaráðuneytið

Skil skýrslu: September 2008

Lýsing á rannsókn / könnun

Meginmarkmið könnunarinnar er að kanna laun og launasamsetningu karla og kvenna á íslenskum vinnumarkaði til að komast að því hvort kynbundinn launamunur sé til staðar, hve mikill hann sé og hvort og hvernig megi skýra muninn.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is