Háskóli Íslands

Könnun meðal aðila sem stunda rekstur í miðborginni

 

Verkefnisstjórar: Ásdís A. Arnalds, Sóley Lúðvíksdóttir

Viðskiptavinur: Miðborgin okkar

Skil skýrslu: 26. apríl 2012

Lýsing á rannsókn / könnun

Markmiðið var að kanna viðhorf rekstraraðila til ýmissa málefna er snúa að rekstrarumhverfinu og að fá fram hugmyndir fólks um hvernig Miðborgin okkar gæti sem best varið hagsmuni þeirra sem stunda rekstur í miðborginni.

Skýrslan er trúnaðarmál

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is