Háskóli Íslands

Könnun á þjónustu EES-vinnumiðlunar

 

Verkefnisstjórar: Hildur B. Svavarsdóttir, Friðrik H. Jónsson

Viðskiptavinur: Vinnumálastofnun

Skil skýrslu: Apríl 2004

Lýsing á rannsókn / könnun

Í þessari skýrslu eru niðurstöður könnunar á reynslu fólks af EES vinnumiðlun. Tekin voru viðtöl við fólk sem hafði óskað eftir starfsfólki í gegnum EURES eða EES vinnumiðlun árin 2003 og 2004.

Lesa skýrsluna

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is