Háskóli Íslands

Könnun á samsetningu hópsins sem þáði matarúthlutun á tímabilinu 1. júní 2010 til 31. maí 2011

 

Verkefnisstjóri: Vala Jónsdóttir

Viðskiptavinur: Fjölskylduhjálp Íslands

Skil skýrslu: 22. september 2011

Lýsing á rannsókn / könnun

Fjölskylduhjálp skráði allar heimsóknir þeirra sem fengu mataraðstoð á tímabilinu 1. júní 2010 til 31. maí 2011. Félagsvísindastofnun lýsti lýðfræðilegri samsetningu hópsins.

Skýrslan er trúnaðarmál

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is